Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nýfæddur
ENSKA
neonatal
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... upplýsingar um hlutfallsleg eiturhrif efnisins á lifur ungra (nýfæddra) og fullorðinna dýra,
- frekari rannsóknir á hugsanlegum áhrifum á hegðun eftir að nýburar hafa orðið fyrir váhrifum frá efninu til að ákvarða samanburðarnákvæmni áhrifanna, á áhrifum endurtekinna skammta og mikilvægi áhrifanna á þroskun hjá mönnum.

[en] ... information on the relative toxicity to the liver of the substance in young (neonatal) and adult animals,
- further studies on potential effects on behaviour following neonatal dosing in order to determine the reproducibility of effects, the effects of repeated dosing and the significance of the effects to human development, ...

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2001/194/EB frá 5. mars 2001 um árangur af áhættumati og áætlanir sem miða að því að draga úr áhættu vegna efnanna pentabrómdifenýletra og kúmens

[en] Commission Recommendation 2001/194/EC of 5 March 2001 on the results of the risk evaluation and the risk reduction strategies for the substances

Skjal nr.
32001H0194
Athugasemd
Ath að ,nýfæddur´ er notað um dýr en ,nýburi´ um nýfædd börn. ,Neonatal´ vísar til nýfædds einstaklings, mánaðargamals eða yngri.

Orðflokkur
lo.
ÍSLENSKA annar ritháttur
nýbura-

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira