Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verndarstig
ENSKA
degree of protection
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] ... FER ÞESS Á LEIT við framkvæmdastjórnina að hún haldi áfram þeirri viðleitni að safna upplýsingum frá yfirvöldum aðildarríkjanna, fulltrúum fyrirtækja og neytenda og öðrum hagsmunahópum um árangur og ágalla á sviði gagnkvæmrar viðurkenningar og efnahagsleg áhrif þeirra og að birta slíkar upplýsingar í tveggja ára skýrslum og stigatöflu innri markaðarins og til að gera, í samvinnu við atvinnurekendur og aðildarríkin, athuganir á jafngildi samræmis í geirum þar sem gagnkvæm viðurkenning er í gildi og skilgreina aðferðafræði sem myndi auðvelda innlendum yfirvöldum að meta jafngildi verndarstiga.

[en] ... INVITES the Commission to continue its efforts to collect data from the Member States authorities, business and consumers'' representatives and other interest groups on successes and shortcomings in the field of mutual recognition and their economic impact and to include such data in the biennial reports as well as the single markt scoreboard and carry out in cooperation with economic operators and the Member States studies relating to equivalence of conformity in sectors where mutal recognition applies and identify methodologies which would facilitate national authorities to assess the equivalence of the degrees of protection;

Rit
[is] Ályktun ráðsins frá 28. október 1999 um gagnkvæma viðurkenningu

[en] Council Resolution of 28 October 1999 on mutual recognition

Skjal nr.
32000Y0519(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira