Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirstöðuhlutfall
ENSKA
blockage ratio
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Lestir sem eru á ferð í jarðgöngum mynda þrýstingsbylgjur, sem fara eftir loftaflfræðilegum eiginleikum fremsta og aftasta hluta þeirra, núningseiginleikum yfirborðs lestarinnar og jarðganganna (þar af leiðandi lengd lestarinnar), hraðanum og fyrirstöðuhlutfallinu - hlutfallinu á milli þversniðs lestarinnar og auða rýmisins í göngunum.
[en] Operating trains in tunnels generates pressure waves, which depend on the aerodynamic properties of the nose and the tail, of the friction characteristics of the train and tunnel surfaces (hence of the train length), of the speed and of the blockage ratio the ratio of the train cross section area to the free air section area of the tunnel.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 100, 11.4.2001, 25
Skjal nr.
32001H0290
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira