Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sporvídd
ENSKA
gauge
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Með tilliti til sérstakrar grunngerðar breska járnbrautakerfisins, sem hefur í för með sér aðra sporvídd og þ.a.l. þyngdar- og stærðartakmarkanir og þarf af þeim sökum lengri aðlögunartíma vegna nýrra losunarmarka, er viðeigandi að kveða á um meiri sveigjanleika fyrir þennan tiltekna markað fyrir hreyfla í eimreiðar.

[en] Taking into account the special infrastructure of the United Kingdom rail network, which results in a different structural gauge and consequently weight and dimensional constraints, and therefore requires a longer adaptation period for the new emission limits, it is appropriate to provide for more flexibility for this particular market in engines for use in locomotives.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/88/ESB frá 16. nóvember 2011 um breytingu á tilskipun 97/68/EB að því er varðar ákvæði um hreyfla sem settir eru á markað samkvæmt sveigjanleikaáætluninni

[en] Directive 2011/88/EU of the European Parliament and of the Council of 16 November 2011 amending Directive 97/68/EC as regards the provisions for engines placed on the market under the flexibility scheme

Skjal nr.
32011L0088
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira