Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hvítbók um áætlun um endurbyggingu járnbrauta í Bandalaginu
ENSKA
White Paper: A strategy for revitalising the Community´s railways
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í hvítbók sinni frá 1996, er nefnist Áætlun um endurbyggingu járnbrauta í bandalaginu, tilkynnti framkvæmdastjórnin um aðra ráðstöfun varðandi almenna járnbrautakerfið og gaf út fyrirmæli um athugun á samþættingu járnbrautarkerfa einstakra landa og var niðurstaðan birt í maí 1998 með tilmælum um að samþykkt yrði tilskipun sem byggðist á aðferðinni sem notuð var í háhraðageiranum.

[en] In its White Paper entitled "A strategy for revitalising the Community''s railways" in 1996, the Commission announced a second measure in the conventional rail sector and then ordered a study on the integration of national rail systems, the results of which were published in May 1998 with the recommendation of the adoption of a Directive based on the approach taken in the high-speed sector.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/16/EB frá 19. mars 2001 um rekstrarsamhæfi almenna, samevrópska járnbrautakerfisins

[en] Directive 2001/16/EC of the European Parliament and of the Council of 19 March 2001 on the interoperability of the trans-European conventional rail system

Skjal nr.
32001L0016
Aðalorð
hvítbók - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira