Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt, samevrópskt járnbrautakerfi
ENSKA
trans-European conventional rail system
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Í tilskipun ráðsins 96/48/EB frá 23. júlí 1996 um rekstrarsamhæfi samevrópska háhraðajárnbrautakerfisins og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/16/EB frá 19. mars 2001 um rekstrarsamhæfi almenna, samevrópska járnbrautakerfisins er kveðið á um stigvaxandi samræmingu kerfa og starfsemi með aðlögun tækniforskrifta um rekstrarsamhæfi í áföngum.

[en] Council Directive 96/48/EC of 23 July 1996 on the interoperability of the trans-European high-speed rail system and Directive 2001/16/EC of the European Parliament and of the Council of 19 March 2001 on the interoperability of the trans-European conventional rail system provide for the gradual harmonisation of systems and operations through the progressive adoption of Technical Specifications for Interoperability.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 764/2008 frá 9. júlí 2008 um málsmeðferð við beitingu tiltekinna innlendra tæknireglna vegna löglega markaðssettrar vöru í öðru aðildarríki og um niðurfellingu á ákvörðun 3052/95/EB

[en] Regulation (EC) No 764/2008 of the European Parliament and of the Council of 9 July 2008 laying down procedures relating to the application of certain national technical rules to products lawfully marketed in another Member State and repealing Decision No 3052/95/EC

Skjal nr.
32008R0764
Aðalorð
járnbrautakerfi - orðflokkur no. kyn hk.