Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- útgáfa atvinnuskírteinis
- ENSKA
- certification
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
- [is] Aðildarríki, sem setja reglur um strandsiglingar, skulu ekki gera strangari kröfur, varðandi menntun og þjálfun, reynslu eða útgáfu atvinnuskírteina, til sjómanna á skipum, sem mega sigla undir fána annars aðildarríkis eða annars aðila að STCW-samþykktinni og eru notuð til slíkra siglinga, en til sjómanna á skipum sem mega sigla undir fána aðildarríkisins sjálfs.
- [en] When defining near-coastal voyages Member States shall not impose training, experience or certification requirements on seafarers serving on board ships entitled to fly the flag of another Member State or another Party to the STCW Convention and engaged in such voyages in a manner resulting in more stringent requirements for such seafarers than for seafarers serving on board ships entitled to fly their own flag.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 323, 3.12.2008, 33
- Skjal nr.
- 32008L0106
- Athugasemd
- Áður þýtt sem ,veiting atvinnuréttinda´ en breytt 2010 í samráði við sérfr. hjá Siglingastofnun.
- Aðalorð
- útgáfa - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.