Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
á ársfjórðungsgrundvelli
ENSKA
on a quarterly basis
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Gögnum um sókn eftir aðferð verður að safna, á ársfjórðungsgrundvelli, eftir veiðiaðferðum sem skilgreindar eru í VIII. viðbæti og samkvæmt 3. þrepi landfræðilegrar aðgreiningar, eins og skilgreint er í I. viðbæti.

[en] ... for fishing effort by technique, data must be collected by types of techniques defined in Appendix VIII, on a quarterly basis and, according to level 3 of geographical disaggregation defined in Appendix I;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1639/2001 frá 25. júlí 2001 um lágmarksáætlanir og útvíkkaðar áætlanir Bandalagsins vegna gagnaöflunar í sjávarútvegi og um ítarlegar reglur vegna beitingar reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1543/2000

[en] Commission Regulation (EC) No 1639/2001 of 25 July 2001 establishing the minimum and extended Community programmes for the collection of data in the fisheries sector and laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC)

Skjal nr.
32001R1639
Önnur málfræði
forsetningarliður