Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningsaðili
ENSKA
transport operator
DANSKA
fragtfører, transportør, befragter, transportvirksomhed
SÆNSKA
bortfraktare, transportföretag, transportör
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Þessi tilskipun gildir ekki um ökumenn ökutækja ... sem krafist er ökuskírteinis fyrir í flokki D eða D1 og sem viðhaldsstarfsfólk ekur án farþega til eða frá viðhaldsstöð sem staðsett er í nágrenni næstu viðhaldsmiðstöðvar sem flutningsaðilinn notar, að því tilskildu að akstur ökutækisins sé ekki meginstarfssvið ökumannsins.

[en] This Directive shall not apply to the drivers of vehicles ... for which a driving licence of category D or D1 is required and which are driven without passengers by maintenance personnel to or from a maintenance centre situated in the vicinity of the nearest maintenance base which is used by the transport operator, provided that driving the vehicle does not constitute the driver''s principal activity.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/645 frá 18. apríl 2018 um breytingu á tilskipun 2003/59/EB um grunnþjálfun og reglubundna þjálfun ökumanna tiltekinna ökutækja til vöru- eða farþegaflutninga og á tilskipun ráðsins 2006/126/EB um ökuskírteini

[en] Directive (EU) 2018/645 of the European Parliament and of the Council of 18 April 2018 amending Directive 2003/59/EC on the initial qualification and periodic training of drivers of certain road vehicles for the carriage of goods or passengers and Directive 2006/126/EC on driving licences

Skjal nr.
32018L0645
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
carrier

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira