Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- gistikrá
- ENSKA
- roadside inn
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Hótel
Skilgreining:
Hótel, íbúðahótel, vegahótel, gistikrár, strandhótel, klúbbar með möguleika á gistingu og áþekk fyrirtæki sem veita hótelþjónustu umfram það að búa um rúm og ræsta herbergi og hreinlætisaðstöðu dag hvern. - [en] Hotels
Definition:
Comprise hotels, apartment hotels, motels, roadside inns, beach hotels, residential clubs and similar establishments providing hotel services including more than daily bed-making and cleaning of the room and sanitary
facilities. - Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/35/EB frá 9. desember 1998 um málsmeðferð við framkvæmd á tilskipun ráðsins 95/57/EB um söfnun tölfræðilegra upplýsinga á sviði ferðaþjónustu
- [en] Commission Decision 1999/35/EC of 9 December 1998 on the procedures for implementing Council Directive 95/57/EC on the collection of statistical information in the field of tourism
- Skjal nr.
- 31999D0035
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.