Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hagnaðarhlutfall
ENSKA
profit margin
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þess vegna endurspegla þær ekki eingöngu breytingar á kostnaðarþáttum byggingarstarfsemi heldur einnig breytingar í framleiðni og hagnaðarhlutfalli.

[en] They therefore do not only reflect the variations in the cost factors of construction, but also the changes in productivity and profit margins. In addition, a temporal difference exists between the output price and the corresponding costs of production.

Skilgreining
[en] the percentage by which a merchant increases the cost of goods to arrive at his selling price (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 588/2001 frá 26. mars 2001 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1165/98 varðandi hagskýrslur til skamms tíma að því er varðar skilgreiningar á breytum

[en] Commission Regulation (EC) No 588/2001 of 26 March 2001 implementing Council Regulation (EC) No 1165/98 concerning short term statistics as regards the definition of variables

Skjal nr.
32001R0588
Athugasemd
Í IATE (orðabanka ESB) eru gefnar tvær merkingar fyrir þetta hugtak: ,hagnaðarálagning´ og ,hagnaðarhlutfall´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira