Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
botnvarpa
ENSKA
bottom otter trawl
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,hlerabotnvarpa´ en það orð er ekki notað í fiskveiðigeiranum. Til eru vörpur sem eru án hlera, en þá er verið að tala um veiðiaðferðina tvílembing, tvö skip sem toga eina vörpu (botnvörpu eða flotvörpu) og þurfa því ekki hlera til að skvera vörpuna. Breytt 2012.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.