Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afli
ENSKA
catch
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Á níunda fundi aðila að samningnum um alþjóðaviðskipti með villt dýr og plöntur í útrýmingarhættu (CITES) árið 1994 voru Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) og svæðisbundin fiskveiðisamtök hvött til að hafa eftirlit með afla- og viðskiptagögnum um þvermunna (háfiska og skötur).

[en] The Ninth Meeting of the Conference of Parties of the Convention on International Trade in Endangered Species (CITES) in 1994 requested the monitoring of catch and trade data of elasmobranch fish species (sharks, skates and rays) be undertaken by the Food and Agriculture Organisation of the United Nations (FAO) and by regional fishery agencies.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1636/2001 frá 23. júlí 2001 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2018/93 um að aðildarríki sem stunda fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi leggi fram aflaskýrslur og fiskveiðiskýrslur

[en] Commission Regulation (EC) No 1636/2001 of 23 July 2001 amending Council Regulation (EEC) No 2018/93 on the submission of catch and activity statistics by Member States fishing in the North-West Atlantic

Skjal nr.
32001R1636
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.