Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bjálkatroll
ENSKA
beam trawl
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Þrátt fyrir skilyrðin, sem kveðið er á um í 4. mgr. 4. gr. og 15. gr. reglugerðar (EB) nr. 850/98, má lýsingsafli (Merluccius merluccius) um borð í fiskiskipi sem notar togveiðarfæri, önnur en bjálkatroll með 55 til 99 mm möskvastærð, ekki vera yfir 20% af þyngd heildarafla sjávarlífvera um borð og lýsingsafli um borð í fiskiskipi sem notar bjálkatroll, með 55 til 99 mm möskvastærð, má ekki vera yfir 5% af þyngd heildarafla sjávarlífvera um borð.

[en] Notwithstanding the conditions laid down in Article 4(4) and Article 15 of Regulation (EC) No 850/98, catches of hake (Merluccius merluccius) retained on board any vessel carrying any towed gear other than beam trawls of mesh size 55 to 99 mm may not be in excess of 20 % of the weight of the total catch of marine organisms retained on board and catches of hake retained on board any vessel carrying a beam trawl of mesh size range 55 to 99 mm may not be in excess of 5 % of the weight of the total catch of marine organisms retained on board.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 494/2002 frá 19. mars 2002 um tæknilegar viðbótarráðstafanir til að endurreisa lýsingsstofninn innan ICES-svæðahluta III, IV, V, VI og VII og ICES-deilisvæða VIII a, b, d og e

[en] Commission Regulation (EC) No 494/2002 of 19 March 2002 establishing additional technical measures for the recovery of the stock of hake in ICES sub-areas III, IV, V, VI and VII and ICES divisions VIII a, b, d, e

Skjal nr.
32002R0494
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.