Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tegundir þvermunna
ENSKA
Elasmobranch Species
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Í samráði við viðkomandi svæðisbundin fiskveiðisamtök hefur landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna tekið saman skrá yfir tegundir þvermunna sem aflaskýrslur eru gerðar um með aðstoð Statlant-spurningalistanna.

[en] The FAO, in collaboration with the appropriate regional fishery agencies, has established a list of elasmobranch species for which catch statistics should be collected on the Statlant system of questionnaires.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1638/2001 frá 24. júlí 2001 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2597/95 um að aðildarríki sem stunda fiskveiðar á tilteknum svæðum utan Norður-Atlantshafs leggi fram aflaskýrslur

[en] Commission Regulation (EC) No 1638/2001 of 24 July 2001 amending Council Regulation (EC) No 2597/95 on the submission of nominal catch statistics by Member States fishing in certain areas other than those of the North Atlantic

Skjal nr.
32001R1638
Aðalorð
tegund - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira