Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflaskýrslur
ENSKA
catch statistics
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Á 87. aðalfundi sínum árið 1999 ákvað Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) að samþykkja tegundaflokkun þvermunna, sem lýst er í skýrslu rannsóknarhóps viðvíkjandi tegundum þvermunna, og að hvetja landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) til að setja þessar tegundir á Statlant 27A-spurningalistana um aflaskýrslur fyrir Norðaustur-Atlantshafið.

[en] At its 87th Statutory Meeting in 1999 the International Council for the Exploration of the Sea (ICES) resolved to adopt the species groupings for elasmobranch fishes as described in the report of the Study Group on Elasmobranch Species and to request FAO to include these species on its Statlant 27A questionnaire on catch statistics for the North-East Atlantic.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1637/2001 frá 23. júlí 2001 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3880/91 um að aðildarríki sem stunda fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi leggi fram aflaskýrslur

[en] Commission Regulation (EC) No 1637/2001 of 23 July 2001 amending Council Regulation (EEC) No 3880/91 on the submission of nominal catch statistics by Member States fishing in the North-East Atlantic

Skjal nr.
32001R1637
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.