Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglunefndarmeðferð
ENSKA
regulatory procedure
DANSKA
forskriftsprocedure
SÆNSKA
föreskrivande förfarande
FRANSKA
procédure de réglementation
ÞÝSKA
Regelungsverfahren
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Á eftir þessu mati, sem skal unnið á ábyrgð Matvælaöryggisstofnunarinnar, skal framkvæmdastjórnin taka áhættustjórnunarákvörðun samkvæmt reglunefndarmeðferð sem tryggir náið samstarf milli framkvæmdastjórnarinnar og aðildarríkjanna.

[en] This assessment, which must be carried out under the responsibility of the Authority, must be followed by a risk management decision taken by the Commission under a regulatory procedure that ensures close cooperation between the Commission and the Member States.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1331/2008 frá 16. desember 2008 um sameiginlega málsmeðferð við leyfisveitingu fyrir aukefni í matvælum, ensím í matvælum og bragðefni í matvælum

[en] Regulation (EC) No 1331/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 establishing a common authorisation procedure for food additives, food enzymes and food flavourings

Skjal nr.
32008R1331
Athugasemd
Áður þýtt sem ,stjórnsýslumálsmeðferð´ eða ,málsmeðferð í stjórnsýslunni´ en breytt 2010. Sjá einnig ,advisory procedure´, ,management procedure´, ,regulatory procedure with scrutiny´ og ,safeguard procedure´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira