Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnarnefndarmeðferð
ENSKA
management procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal á hverju ári, í samræmi við stjórnarnefndarmeðferð sem um getur í 2. mgr. 17. gr., koma á fót vinnuáætlun.

[en] The Commission shall, in accordance with the management procedure referred to in Article 17(2), establish a work programme annually.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1482/2007 frá 11. desember 2007 um að koma á fót áætlun Bandalagsins um að bæta starfrækslu skattlagningarkerfa á innri markaðnum (Fiscalis 2013) og um niðurfellingu ákvörðunar nr. 2235/2002/EB

[en] Decision No 1482/2007/EC of the European Parliament and of the Council of 11 December 2007 establishing a Community programme to improve the operation of taxation systems in the internal market (Fiscalis 2013) and repealing Decision No 2235/2002/EC

Skjal nr.
32007D1482
Athugasemd
Áður þýtt sem ,stjórnunarmálsmeðferð´ en breytt 2010. Sjá einnig advisory procedure, regulatory procedure, regulatory procedure with scrutiny og safeguard procedure.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.