Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmd laga um útlendinga
ENSKA
administration of legislation on aliens
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ástæðan er sú að ... með Schengen-upplýsingakerfinu geta yfirvöldin, sem aðildarríkin hafa tilnefnt, leitað vélrænt að skráningum um fólk og eignir vegna landamæraeftirlits og annars eftirlits lögreglu og tolls inni í landinu í samræmi við landslög, sem og vegna útgáfu vegabréfsáritana, veitingar dvalarleyfa eða framkvæmdar laga um útlendinga með skírskotun til beitingar þeirra ákvæða Schengen-gerðanna sem varða för fólks.

[en] The reason for this is that ... the Schengen Information System is to enable the authorities designated by the Member States, by means of an automated search procedure, to have access to alerts on persons and property for the purposes of border checks and other police and customs checks carried out within the country in accordance with national law, as well as for the purposes of issuing visas, residence permits and the administration of legislation on aliens in the context of the application of the provisions of the Schengen acquis relating to the movement of persons.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2424/2001 frá 6. desember 2001 um þróun annarrar kynslóðar Schengen-upplýsingakerfisins (SIS II)

[en] Council Regulation (EC) No 2424/2001 of 6 December 2001 on the development of the second generation Schengen Information System (SIS II)

Skjal nr.
32001R2424
Aðalorð
framkvæmd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira