Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmdarferli
ENSKA
implementing process
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í þessari ákvörðun er mælt fyrir um málsmeðferð þegar gera þarf nauðsynlegar ráðstafanir til framkvæmdar henni, sem endurspegla viðkomandi ákvæði reglugerðar (EB) nr. 378/2004, til að tryggja að notað sé sérstakt framkvæmdarferli við breytingu á Sirene-handbókinni í heild.

[en] This Decision sets out procedures for the taking of measures necessary for its implementation which mirror the relevant provisions of Regulation (EC) No 378/2004, so as to ensure that there will be one single implementing process for the amendment of the Sirene Manual as a whole.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (EB) nr. 2004/201/DIM frá 19. febrúar 2004 um málsmeðferð við breytingu á Sirene-handbókinni

[en] Council Decision (EC) 2004/201/JHA of 19 Febuary 2004 on procedures for amending the Sirene Manual

Skjal nr.
32004D0201
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.