Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fagaðili
ENSKA
professional body
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Tengslin á milli gæðatryggingar og viðurlaga er að auka trúverðugleika en þau eru einnig rökrétt þar sem hægt er að líta á gæðatryggingu sem tæki til að tryggja framkvæmd. Hugsanleg afskráning endurskoðenda skiptir einkum máli fyrir lönd þar sem skráning löggiltra endurskoðenda er ekki á vegum þeirra fagaðila sem sjá um framkvæmd gæðatryggingarkerfisins.

[en] The link between quality reviews and disciplinary sanctions is adding public credibility and is also logical because quality assurance can be seen as an enforcement tool. The possibility of removal from the register is particularly relevant for countries where the registration of certified auditors is separated from the professional body carrying out the quality assurance system.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2001/256/EB frá 15. nóvember 2000 um gæðatryggingu lögboðinnar endurskoðunar í Evrópusambandinu: lágmarkskröfur

[en] Commission Recommendation 2001/256/EC of 15 November 2000 on quality assurance for the statutory audit in the European Union

Skjal nr.
32001H0256
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira