Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsaðgerð
ENSKA
regulatory action
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með hliðsjón af starfsgreinatilskipununum ætti endurskoðunin einnig að taka til athugunar kerfislega mikilvægar fjármálasamsteypur sem vegna stærðar, innri víxltengsla eða margbreytileika standa sérstaklega illa að vígi. Slíkar fyrirtækjasamsteypur ætti að auðkenna með samsvörun við staðlana sem eru í þróun hjá ráðgjafarnefndinni um fjármálastöðugleika og Baselnefndinni um bankaeftirlit. Framkvæmdastjórnin ætti að taka til athugunar að gera tillögu um eftirlitsaðgerðir á þessu sviði.

[en] Having regard to the sectoral Directives, the review should also consider systemically relevant financial conglomerates, the size, inter-connectedness or complexity of which make them particularly vulnerable. Such conglomerates should be identified by analogy with the evolving standards of the Financial Stability Board and of the Basel Committee on Banking Supervision. The Commission should consider proposing regulatory action in this field.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/89/ESB frá 16. nóvember 2011 um breytingu á tilskipunum 98/78/EB, 2002/87/EB, 2006/48/EB og 2009/138/EB að því er varðar viðbótareftirlit með fjármálafyrirtækjum innan fjármálasamsteypu

[en] Directive 2011/89/EU of the European Parliament and of the Council of 16 November 2011 amending Directives 98/78/EC, 2002/87/EC, 2006/48/EC and 2009/138/EC as regards the supplementary supervision of financial entities in a financial conglomerate

Skjal nr.
32011L0089
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira