Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðbót
ENSKA
add-on
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Opinbert eftirlit með gæðatryggingu gæti verið viðbót við það skipulag eftirlits með löggiltum endurskoðendum sem fyrir er og þegar felur í sér hlutdeild opinberra aðila en í öðrum tilvikum mun vera þörf á sérstakri nefnd sem samanstendur m.a. af aðilum sem ekki eru endurskoðendur svo sem fulltrúum fyrirtækja, fulltrúum yfirvalda á verðbréfaþingi og fulltrúum hluthafa.

[en] Public oversight for quality assurance could be an "add-on" to existing supervision structures on the audit profession that already involve public participation whilst in other situations it would require a separate committee including non-professionals such as representatives of business, representatives of securities regulators and representatives of shareholders.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2001/256/EB frá 15. nóvember 2000 um gæðatryggingu lögboðinnar endurskoðunar í Evrópusambandinu: lágmarkskröfur

[en] Commission Recommendation 2001/256/EC of 15 November 2000 on quality assurance for the statutory audit in the European Union

Skjal nr.
32001H0256
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira