Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráð félag
ENSKA
listed company
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Kóreskir IFRS-staðlar eru nákvæmlega eins og IFRS-staðlar og þeirra er krafist fyrir öll skráð félög í Suður-Kóreu frá 2011.

[en] K-IFRS are identical to IFRS and are required for all listed companies in South Korea since 2011.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 311/2012 frá 21. desember 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar þætti tengda lýsingum og auglýsingum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 311/2012 of 21 December 2011 amending Regulation (EC) No 809/2004 implementing Directive 2003/71/EC of the European Parliament and of the Council as regards elements related to prospectuses and advertisements

Skjal nr.
32012R0311
Athugasemd
Ath. hér er átt við félög sem eru skráð í kauphöll. Það er þrengra hugtak en ,registered company´ sem vísar til þess að félagið er í félagaskrá. Íslenskan notar orðið ,skráður´ um hvort tveggja.

Aðalorð
félag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira