Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignasafn viðskiptavinar
ENSKA
client portfolio
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þegar þess er krafist að fjárfestingafyrirtæki, sem veitir eignastýringaþjónustu, veiti almennum viðskiptavinum eða hugsanlegum, almennum viðskiptavinum upplýsingar um gerðir fjármálagerninga sem geta verið í eignasafni viðskiptavinarins og tegundir viðskipta sem hægt er að gera með slíkum gerningum, ...
[en] In cases where an investment firm providing portfolio management services is required to provide to retail clients or potential retail clients information on the types of financial instruments that may be included in the client portfolio and the types of transactions that may be carried out in such instruments, ...
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 241, 2.9.2006, 63
Skjal nr.
32006L0073
Athugasemd
Þýðingu breytt 2008, sjá einnig portfolio of assets.
Aðalorð
eignasafn - orðflokkur no. kyn hk.