Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löggiltur endurskoðandi
ENSKA
statutory auditor
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Því mætti færa rök fyrir því að aðildarríkin hefðu nú þegar átt að vera búin að gera ráðstafanir til að tryggja að allir löggiltir endurskoðendur sem inna af hendi lögboðna endurskoðun heyri undir gæðatryggingarkerfi.

[en] It could therefore be argued that Member States should have already taken measures to ensure that all statutory auditors carrying out statutory audits are subject to a quality assurance system.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2001/256/EB frá 15. nóvember 2000 um gæðatryggingu lögboðinnar endurskoðunar í Evrópusambandinu: lágmarkskröfur

[en] Commission Recommendation 2001/256/EC of 15 November 2000 on quality assurance for the statutory audit in the European Union

Skjal nr.
32001H0256
Aðalorð
endurskoðandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira