Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánveitandi
ENSKA
creditor
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þessi markmið hafa forgang en breyta engu um þörfina á að hefjast þegar í stað handa við almenna athugun á hagkvæmni annarra aðferða við að viðhalda eigin fé sem myndi veita hagsmunum lánveitanda og hluthöfum í hlutafélögum [ almenningshlutafélögum] viðunandi vernd.

[en] Those objectives have the first priority but do not affect the need to proceed without delay to a general examination of the feasibility of alternatives to the capital maintenance regime which would adequately protect the interests of creditors and shareholders of a public limited liability company.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/68/EB frá 6. september 2006 um breytingu á tilskipun ráðsins 77/91/EBE að því er varðar stofnun hlutafélaga og um tilskilið hlutafé þeirra og breytingar á því

[en] Directive 2006/68/EC of the European Parliament and of the Council of 6 September 2006 amending Council Directive 77/91/EEC as regards the formation of public limited liability companies and the maintenance and alteration of their capital

Skjal nr.
32006L0068
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira