Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óskipt bótaábyrgð
ENSKA
joint and several liability
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Því er rétt að meginreglan sé sú að aðilinn, sem nýtur undanþágunnar, sé leystur undan óskiptri bótaábyrgð vegna alls tjónsins og að framlag, sem hann skal inna af hendi til sambrotaaðila, sé ekki hærra en fjárhæð tjónsins, sem beinir eða óbeinir kaupendur hans bera eða, ef um er að ræða samráð kaupenda, beinir eða óbeinir söluaðilar hans. Svo fremi að samráð hafi valdið tjóni öðrum en viðskiptavinum eða söluaðilum hinna brotlegu ætti framlag þess, sem nýtur undanþágu, ekki að vera hærra en hlutfallsleg ábyrgð vegna tjónsins sem samráðið olli. Þennan hluta ætti að ákvarða í samræmi við sömu reglur og notaðar eru til að ákvarða framlag milli þeirra sem brotlegir eru.

[en] It is therefore appropriate that the immunity recipient be relieved in principle from joint and several liability for the entire harm and that any contribution it must make vis-à-vis co-infringers not exceed the amount of harm caused to its own direct or indirect purchasers or, in the case of a buying cartel, its direct or indirect providers. To the extent that a cartel has caused harm to those other than the customers or providers of the infringers, the contribution of the immunity recipient should not exceed its relative responsibility for the harm caused by the cartel. That share should be determined in accordance with the same rules used to determine the contributions between infringers.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/104/ESB frá 26. nóvember 2014 um tilteknar reglur sem gilda um skaðabótamál samkvæmt landslögum vegna brota á ákvæðum samkeppnislaga aðildarríkjanna og Evrópusambandsins

[en] Directive 2014/104/EU of the European Parliament and of the Council of 26 November 2014 on certain rules governing actions for damages under national law for infringements of the competition law provisions of the Member States and of the European Union

Skjal nr.
32014L0104
Aðalorð
bótaábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira