Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bræðsla
ENSKA
smelting
DANSKA
udsmeltning, smeltning
SÆNSKA
smältning
Samheiti
málmbræðsla
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Atvinnugreinar þar sem kvikasilfur fæst við hreinsun jarðgass eða sem aukaafurð af námi og bræðslu annarra málma en járns skulu einnig láta framkvæmdastjórninni og lögbærum yfirvöldum viðkomandi aðildarríkja í té viðeigandi gögn.

[en] The industry sectors that gain mercury from the cleaning of natural gas or as a by-product from non-ferrous mining and smelting operations should also provide the Commission and the competent authorities of the Member States concerned with relevant data.

Skilgreining
[en] process of separating a metal from its ore by heating the ore to a high temperature in a suitable furnace in the presence of a reducing agent, such as carbon, and a fluxing agent, such as limestone (IATE, INDUSTRY, 2019)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1102/2008 frá 22. október 2008 um bann við útflutningi á kvikasilfursmálmi og tilteknum kvikasilfurssamböndum og -blöndum og um örugga geymslu á kvikasilfursmálmi

[en] Regulation (EC) No 1102/2008 of the European Parliament and of the Council of 22 October 2008 on the banning of exports of metallic mercury and certain mercury compounds and mixtures and the safe storage of metallic mercury

Skjal nr.
32008R1102
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.