Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
járnlaus málmur
ENSKA
non-ferrous metal
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í tilskipun 97/16/EB er lagt bann við notkun hexaklóretans við framleiðslu og vinnslu járnlausra málma þótt aðildarríkin geti fengið undanþágu á sínu yfirráðasvæði til að halda áfram að nota hexaklóretan, við sérstök skilyrði, í álsteypu með einhæfa framleiðslu og við framleiðslu á vissum tegundum af magnesíumblendi.
[en] Directive 97/16/EB prohibited the use of hexachloroethane in the manufacturing and processing of non-ferrous metals whilst permitting, by way of derogation, Member States to allow on their territories continued use, under specified conditions, in non-integrated aluminium foundries and in the production of certain magnesium alloys.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 286, 30.10.2001, 27
Skjal nr.
32001L0091
Athugasemd
Áður þýtt sem ,málmur, annar en járn´ en þýðingu breytt 2008 í samráði við sérfræðinga.
Aðalorð
málmur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira