Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afseltumeðferð
ENSKA
desalter
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Sambland af góðum starfsvenjum við afseltun sem miða að því að auka skilvirkni afseltumeðferðarinnar og draga úr notkun þvottavatns, t.d. með því að nota blöndunarbúnað með lítilli hvirfilmyndun, lítinn vatnsþrýsting. Þetta felur í sér stjórnun lykilvinnslubreyta fyrir þvotta- (t.d. góða blöndun) og aðskilnaðarþrep (t.d. sýrustig, þéttleika, seigju, möguleg rafsvið fyrir samruna)

[en] An ensemble of good desalting practices aiming at increasing the efficiency of the desalter and reducing wash water usage e.g. using low shear mixing devices, low water pressure. It includes the management of key parameters for washing (e.g. good mixing) and separation (e.g. pH, density, viscosity, electric field potential for coalescence) steps

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/738/ESB frá 9. október 2014 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna hreinsunar á jarðolíu og gasi

[en] Commission Implementing Decision 2014/738/EU of 9 October 2014 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions, for the refining of mineral oil and gas

Skjal nr.
32014D0738
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.