Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmdastjóri
ENSKA
chief executive officer
Svið
félagaréttur (reikningsskil)
Dæmi
[is] Innra skipulag og stjórnunarhættir fyrirtækis og innri reikningsskil til stjórnarinnar og framkvæmdastjóra skulu almennt vera undirstaða þess að finna meginuppruna og megineðli áhættuþátta og mismunandi arðsemi sem fyrirtækið stendur frammi fyrir og þar af leiðandi undirstaða þess að unnt sé að ákvarða hvort sé aðalskýrslusnið og hvort sé aukaskýrslusnið nema í þeim tilvikum sem kveðið er á um í undirliðum a og b hér á eftir: ...


[en] An enterprise''s internal organisational and management structure and its system of internal financial reporting to the board of directors and the chief executive officer should normally be the basis for identifying the predominant source and nature of risks and differing rates of return facing the enterprise and, therefore, for determining which reporting format is primary and which is secondary, except as provided in subparagraphs (a) and (b) below: ...


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1725/2003 frá 29. september 2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002

[en] Commission Regulation (EC) No 1725/2003 of 29 September 2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32003R1725 (Alþjóðlegur reikningsskilastaðall, IAS-staðall 14)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
CEO

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira