Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beðmi
ENSKA
cellulose
DANSKA
cellulose
SÆNSKA
cellulosa
FRANSKA
cellulose
ÞÝSKA
Cellulose, Zellstoff, Zellulose
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til nota í fóðurblöndur, auðugar af fjölsykrum, sterkju og öðrum en sterkju (einkum beðmi og hálfbeðmi, t.d. þær sem innihalda yfir 20% sólblómamjöl og 10 % sojamjöl

[en] For use in compound feed rich in starch and non-starch polysaccharides (mainly cellulose and hemicellulose), e.g. containing more than 20% sunflower meal and 10% soya meal

Skilgreining
[en] important structural polysaccharide1 of the primary cell wall of green plants, many forms of algae and the oomycetes which consists of a linear chain of several hundred to many thousands of (14) linked D-glucose units (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2437/2000 frá 3. nóvember 2000 um varanlegt leyfi fyrir aukefni og bráðabirgðaleyfi fyrir ný aukefni í fóðri

[en] Commission Regulation (EC) No 2437/2000 of 3 November 2000 concerning the permanent authorisation of an additive and the provisional authorisation of new additives in feedingstuffs

Skjal nr.
32000R2437
Athugasemd
,Sellulósi´ er notað í heitum allra aukefna en ,beðmi´ í tengslum við trefjar, t.d. í baðmull o.s.frv. Beðmi er hvorugkynsorð.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
sellusi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira