Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aldin
ENSKA
fruit
DANSKA
frugt
SÆNSKA
frukt
FRANSKA
fruit
ÞÝSKA
Frucht, Obst
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2005/37/EB frá 3. júní 2005 um breytingu á tilskipunum ráðsins 86/362/EBE og 90/642/EBE að því er varðar hámarksgildi tiltekinna varnarefnaleifa í og á kornvörum og tilteknum vörum úr jurtaríkinu, m.a. aldinum og grænmeti

[en] Commission Directive 2005/37/EC of 3 June 2005 amending Council Directives 86/362/EEC and 90/642/EEC as regards the maximum levels for certain pesticide residues in and on cereals and certain products of plant origin, including fruit and vegetables


Skilgreining
[en] a fully matured plant ovary with or without other floral or shoot parts united with it at maturity (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2005/37/EB frá 3. júní 2005 um breytingu á tilskipunum ráðsins 86/362/EBE og 90/642/EBE að því er varðar hámarksgildi tiltekinna varnarefnaleifa í og á kornvörum og tilteknum vörum úr jurtaríkinu, m.a. aldinum og grænmeti

[en] Commission Directive 2005/37/EC of 3 June 2005 amending Council Directives 86/362/EEC and 90/642/EEC as regards the maximum levels for certain pesticide residues in and on cereals and certain products of plant origin, including fruit and vegetables

Skjal nr.
32005L0037
Athugasemd
Ath. að allir ávextir eru aldin en aðeins sum aldin eru ávextir. ,Fruit´ er þýtt sem ,ávextir´ ef aðeins er um sæt aldin að ræða, s.s. epli, perur eða plómur, annars ,aldin´. Akarn er t.d. aldin eikartrjáa.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.