Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgengilegar heimildir
ENSKA
open literature
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í nokkrum útgefnum ritum í aðgengilegum heimildum hafa verið leiddar út jöfnur sem tengja saman upptöku hjá fiskum úr vatni gegnum tálknin við deilistuðul oktanóls og vatns fyrir efni, þyngd fiska (1.4. heimild), magn og/eða fituefnainnihald, gegndræpi/flæði himna (5.6. heimild), loftunarrúmmál fiska (7. heimild) og fráviksþrýsting/massajöfnuðaraðferð (8.10. heimild).

[en] Several publications in the open literature have derived equations relating uptake from water in fish via the gills to a substance''s octanol-water partition coefficient, fish weight (1) (2) (3) (4), volume and/or lipid content, membrane permeation/diffusion (5) (6), fish ventilation volume (7) and by a fugacity/mass balance approach (8) (9) (10).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/36/EB frá 16. maí 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 2001/36/EC of 16 May 2001 amending Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32001L0036
Aðalorð
heimild - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira