Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sermifræðileg vöktun
ENSKA
serological monitoring
Svið
lyf
Dæmi
[is] Sermifræðileg vöktun með vísbendidýrum skal felast í virkri árlegri áætlun um að prófa vísbendidýr í því skyni að meta dreifingu blátunguveirunnar innan takmörkunarsvæðisins.

[en] Serological monitoring with sentinel animals shall consist of an active annual programme of testing sentinel animals aimed at assessing the circulation of the bluetongue virus within the restricted zone.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1108/2008 frá 7. nóvember 2008 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1266/2007 að því er varðar lágmarkskröfur er varða áætlanir um vöktun og eftirlit með blátungu og skilyrði fyrir því að sæði sé undanþegið brottfararbanninu sem kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2000/75/EB

[en] Commission Regulation (EC) No 1108/2008 of 7 November 2008 amending Regulation (EC) No 1266/2007 as regards the minimum requirements for bluetongue monitoring and surveillance programmes and the conditions for exempting semen from the exit ban provided for in Council Directive 2000/75/EC

Skjal nr.
32008R1108
Athugasemd
Áður þýtt sem ,blóðvatnsfræðileg vöktun´ en breytt 2011.

Aðalorð
vöktun - orðflokkur no. kyn kvk.