Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áveitusvæði
ENSKA
irrigated area
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu tryggja að beiting undanþágunnar, sem kveðið er á um í fyrstu undirgrein, leiði ekki til heildaraukningar á framleiðslugetu á yfirráðasvæði þeirra, einkum þegar yfirfærslur verða frá svæðum án áveitu til áveitusvæða.

[en] Member States shall ensure that the application of the derogation provided for in the first subparagraph does not lead to an overall increase in production potential on their territory, in particular when transfers are made from non-irrigated to irrigated areas.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 491/2009 frá 25. maí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1234/2007 um sameiginlegt markaðskerfi í landbúnaði og um sértæk ákvæði varðandi tilteknar landbúnaðarvörur (reglugerðin um eitt sameiginlegt markaðskerfi)

[en] Council Regulation (EC) No 491/2009 of 25 May 2009 amending Regulation (EC) No 1234/2007 establishing a common organisation of agricultural markets and on specific provisions for certain agricultural products (Single CMO Regulation)

Skjal nr.
32009R0491
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
irrigable area

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira