Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsumhverfi
ENSKA
occupational setting
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Upplýsingar um áhrif á heilbrigði eftir endurtekin váhrif við innöndun eru taldar nauðsynlegar, einkum við áhættumat vegna starfsumhverfis. Endurtekin váhrif gætu haft áhrif á úthreinsunarhæfni (t.d. viðnám) hýsilsins (manns). Til að hægt sé að meta áhættuna á fullnægjandi hátt þarf auk þess að fjalla um eiturhrif eftir endurtekin váhrif af aðskotaefnum, vaxtaræti, meðefnum og örverunni. Hafa skal í huga að meðefnin í plöntuverndarvörunni geta haft áhrif á eiturhrif og smitvirkni örveru.


[en] Information on the health effects after repeated inhalatory exposure is considered necessary, particularly for the risk assessment of the occupational setting. Repeated exposure might influence the clearance capacity (e.g. resistance) of the host (human). Furthermore, for proper risk assessment the toxicity after repeated exposure to contaminants, growth medium, co-formulants and the micro-organism needs to be addressed. It should be kept in mind that the co-formulants in the plant protection product can influence the toxicity and infectiveness of a micro-organism.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 283/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi virk efni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað

[en] Commission Regulation (EU) No 283/2013 of 1 March 2013 setting out the data requirements for active substances, in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32013R0283
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira