Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eitill
ENSKA
lymphatic ganglion
DANSKA
lymfeknud
SÆNSKA
lymfknut
FRANSKA
ganglion lymphatique
ÞÝSKA
Lymphknoten
Samheiti
[en] lymph node
Svið
lyf
Dæmi
[is] Athuganirnar skulu byggjast á traustum, vísindalegum grunni og þær geta verið fólgnar í ákvörðun á fjölda örvera í öllum vefjum sem líklegt er að verði fyrir áhrifum (t.d. í vefjum sem verða fyrir skaða), í mikilvægustu líffærum (nýrum, heila, lifur, lungum, milta, þvagblöðru, blóði, eitlum, meltingarvegi og hóstarkirtli) og vefjaskemmdum á ónæmissetta staðnum í dauðum eða deyjandi dýrum og við töku sýna í rannsóknunum og við aflífun dýra.

[en] The observations to be made should reflect expert scientific judgement and may include the micro-organism numeration in all the tissues likely to be affected (e.g. showing lesions) and in the main organs: kidneys, brain, liver, lungs, spleen, bladder, blood, lymphatic ganglia, gastrointestinal tract, thymus gland and lesions at the inoculation site in the dead or moribund animals and at interim and final sacrifice.

Skilgreining
[en] a lymph node is an oval- or kidney-shaped organ of the lymphatic system, present widely throughout the body including the armpit and stomach and linked by lymphatic vessels. Lymph nodes are major sites of B, T, and other immune cells. Lymph nodes are important for the proper functioning of the immune system, acting as filters for foreign particles and cancer cells (Wikipedia)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/36/EB frá 16. maí 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 2001/36/EC of 16 May 2001 amending Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market


Skjal nr.
32001L0036
Athugasemd
[is] Sjá einnig lymph node.
[en] some doctors use the term ganglion to refer to swollen lymph nodes (as in lymphatic ganglion, see page below). (https://answers.yahoo.com/question/index?qid=1006030715260)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
lymphatic ganglia

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira