Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
marktegund
ENSKA
target species
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ef um sjúkdómsvaldandi áhrif á marklífveruna er að ræða skal tilgreina smitandi skammt og smithættu (hæfni örverunnar til að breiðast út um markstofninn, en einnig frá einni marktegund til annarrar ( og smithættu (hæfni örverunnar til að breiðast út um markstofninn, en einnig frá einni marktegund til annarrar (mark)tegundar) við notkun sem fer fram við fyrirhuguð notkunarskilyrði.

[en] In case of pathogenic effect on the target organism, infective dose (the dose needed to cause infection with the intended effect on a target species) and transmissibility (possibility of spread of the micro-organism in the target population, but also from one target species to another (target) species) after application under the proposed condition of use shall be indicated.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/36/EB frá 16. maí 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 2001/36/EC of 16 May 2001 amending Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32001L0036
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira