Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífefnafræði
ENSKA
biochemistry
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Nota skal fullkomnustu tækni sem völ er á til að sanngreina og lýsa einkennum viðkomandi örverustofns. Veita skal upplýsingar um viðeigandi aðferðir og viðmiðanir sem eru notaðar við prófanir og sanngreiningu (t.d. þær sem varða form og byggingu, lífefnafræði, sermifræði og sanngreiningu á grundvelli sameindagerðar).

[en] Best available technology should be used to identify and characterise the micro-organism at the strain level. The appropriate test procedures and criteria used for identification (e.g. morphology, biochemistry, serology, molecular identification) must be provided.

Skilgreining
[en] study of the chemical substances and processes that occur in plants, animals and microorganisms, and of the changes they undergo during development and life (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/36/EB frá 16. maí 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 2001/36/EC of 16 May 2001 amending Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32001L0036
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira