Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hleðsla stöðurafmagns
ENSKA
static electric charge
Svið
vélar
Dæmi
[is] Eftirfarandi þrep eru dæmi um staðgönguvigtun ... nota skal búnað til að hlutleysa stöðurafmagn eins og lýst er í lið 9.3.4.6 til að lágmarka hleðslu stöðurafmagns á öllum hlutum áður en þeir eru settir á vogarskálina.

[en] The following steps are an example of substitution weighing ... a static neutralizer shall be used as described in point 9.3.4.6 to minimize static electric charge on any object before it is placed on the balance pan.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/654 frá 19. desember 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1628 að því er varðar tæknilegar kröfur og almennar kröfur með tilliti til losunarmarka og gerðarviðurkenningar brunahreyfla fyrir færanlegan vélbúnað til nota utan vega

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/654 of 19 December 2016 supplementing Regulation (EU) 2016/1628 of the European Parliament and of the Council with regard to technical and general requirements relating to emission limits and type-approval for internal combustion engines for non-road mobile machinery

Skjal nr.
32017R0654
Aðalorð
hleðsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira