Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstoðarkerfi
ENSKA
aid scheme
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í því skyni að tryggja að samræmi ríki milli yfirstandandi aðstoðarkerfa og innri markaðarins og í samræmi við 1. mgr. 93. gr. sáttmálans ber framkvæmdastjórninni að gera viðeigandi tillögur um nauðsynlegar ráðstafanir, ef yfirstandandi aðstoðarkerfi samrýmist ekki eða samrýmist ekki lengur hinum innri markaði, og hefja málsmeðferðina sem kveðið er á um í 2. mgr. 93. gr. sáttmálans neiti hlutaðeigandi aðildarríki að gera þær ráðstafanir sem eru lagðar til.

[en] Whereas, in order to ensure compatibility of existing aid schemes with the common market and in accordance with Article 93(1) of the Treaty, the Commission should propose appropriate measures where an existing aid scheme is not, or is no longer, compatible with the common market and should initiate the procedure provided for in Article 93(2) of the Treaty if the Member State concerned declines to implement the proposed measures;

Skilgreining
sérhver gerð sem leggja má, án frekari framkvæmdarráðstafana, til grundvallar því að veita fyrirtækjum sem í gerðinni eru skilgreind á almennan og óhlutbundinn hátt, staka aðstoð og sérhver gerð sem leggja má til grundvallar því að veita einu eða fleiri fyrirtækjum staka aðstoð, sem er ekki bundin sérstöku verkefni, í ótiltekinn tíma og/eða sem nemur ótiltekinni fjárhæð


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 659/1999 frá 22. mars 1999 um ítarlegar reglur um beitingu 93. gr. EB-sáttmálans

[en] Council Regulation (EC) No 659/1999 of 22 March 1999 laying down detailed rules for the application of Article 93 of the EC Treaty

Skjal nr.
31999R0659
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.