Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirstandandi aðstoð
ENSKA
existing aid
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir: ...
yfirstandandi aðstoð:
...
ii. heimiluð aðstoð, það er aðstoðarkerfi og stök aðstoð sem framkvæmdastjórnin eða ráðið hafa heimilað;

iii. aðstoð sem telst hafa verið heimiluð samkvæmt 6. mgr. 4. gr. þessarar reglugerðar eða fyrir gildistöku hennar en í samræmi við þessa málsmeðferð;

iv. aðstoð sem telst vera yfirstandandi aðstoð skv. 15. gr.;

v. aðstoð sem telst vera yfirstandandi aðstoð vegna þess að unnt er að sýna fram á að þegar hún kom til framkvæmda hafi hún ekki talist aðstoð heldur hafi hún orðið að aðstoð síðar vegna þróunar sameiginlega markaðarins, án breytinga af hálfu aðildarríkisins.

[en] For the purpose of this Regulation: ...
''existing aid` shall mean:
...
ii. authorised aid, that is to say, aid schemes and individual aid which have been authorised by the Commission or by the Council;

iii. aid which is deemed to have been authorised pursuant to Article 4(6) of this Regulation or prior to this Regulation but in accordance with this procedure;

iv. aid which is deemed to be existing aid pursuant to Article 15;

v. aid which is deemed to be an existing aid because it can be established that at the time it was put into effect it did not constitute an aid, and subsequently became an aid due to the evolution of the common market and without having been altered by the Member State.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 659/1999 frá 22. mars 1999 um ítarlegar reglur um beitingu 93. gr. EB-sáttmálans

[en] Council Regulation (EC) No 659/1999 of 22 March 1999 laying down detailed rules for the application of Article 93 of the EC Treaty

Skjal nr.
31999R0659
Aðalorð
aðstoð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira