Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fullfrágengin tilkynning
ENSKA
complete notification
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Frestur, sem framkvæmdastjórnin hefur til að ljúka forathugun á tilkynntri aðstoð, skal vera tveir mánuðir eftir viðtöku fullfrágenginnar tilkynningar eða eftir viðtöku tilhlýðilega rökstuddrar yfirlýsingar viðkomandi aðildarríkis þess efnis að það telji tilkynninguna fullfrágengna af þeirri ástæðu að viðbótarupplýsingarnar, sem framkvæmdastjórnin óskaði eftir, séu ekki tiltækar eða hafi þegar verið látnar í té.

[en] Whereas the period within which the Commission is to conclude the preliminary examination of notified aid should be set at two months from the receipt of a complete notification or from the receipt of a duly reasoned statement of the Member State concerned that it considers the notification to be complete because the additional information requested by the Commission is not available or has already been provided.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 659/1999 frá 22. mars 1999 um ítarlegar reglur um beitingu 93. gr. EB-sáttmálans

[en] Council Regulation (EC) No 659/1999 of 22 March 1999 laying down detailed rules for the application of Article 93 of the EC Treaty

Skjal nr.
31999R0659
Aðalorð
tilkynning - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira