Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afskráningarkerfi
ENSKA
deregistration system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Aðildarríki, sem ekki eiga sér afskráningarkerfi þegar tilskipun þessi öðlast gildi, skulu koma á fót kerfi þar sem tilkynnt er um eyðingarvottorð til viðkomandi lögbærs yfirvalds þegar úr sér gengið ökutæki er flutt til meðhöndlunarstöðvar og skulu að öðru leyti hlíta skilmálum þessarar málsgreinar.

[en] Member States which do not have a deregistration system at the date of entry into force of this Directive shall set up a system according to which a certificate of destruction is notified to the relevant competent authority when the end-of life vehicle is transferred to a treatment facility and shall otherwise comply with the terms of this paragraph.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/53/EB frá 18. september 2000 um úr sér gengin ökutæki

[en] Directive 2000/53/EC of the European Parliament and of the Council of 18 September 2000 on end-of life vehicles

Skjal nr.
32000L0053
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.