Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðili utan dómstóla
ENSKA
out-of-court body
DANSKA
udenretsligt organ
SÆNSKA
instans för utomrättslig reglering
FRANSKA
organe extrajudiciaire
ÞÝSKA
außergerichtliche Stelle
Samheiti
[en] extra-judicial body
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lausn deilumála utan dómstóla (e. alternative dispute resolution (ADR)) býður upp á einfalda, hraðvirka og ódýra lausn utan dómstóla á deilumálum milli neytenda og seljenda. Slík lausn er þó ekki enn nægilega þróuð né samræmd innan Sambandsins. Það er miður að þrátt fyrir tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 98/257/EB frá 30. mars 1998 um þær meginreglur sem gilda um aðila sem annast lausn deilumála á sviði neytendamála utan dómstóla og tilmæli 2001/310/EB frá 4. apríl 2001 um meginreglur fyrir aðila sem vinna utan dómstóla að úrlausn deilumála sem varða neytendur, hefur lausn deilumála utan dómstóla ekki verið komið á með réttum hætti og hún ekki stunduð með viðunandi hætti á öllum landfræðilegum svæðum eða fyrirtækjageirum innan Sambandsins.


[en] Alternative dispute resolution (ADR) offers a simple, fast and low-cost out-of-court solution to disputes between consumers and traders. However, ADR is not yet sufficiently and consistently developed across the Union. It is regrettable that, despite Commission Recommendations 98/257/EC of 30 March 1998 on the principles applicable to the bodies responsible for out-of-court settlement of consumer disputes and 2001/310/EC of 4 April 2001 on the principles for out-of-court bodies involved in the consensual resolution of consumer disputes, ADR has not been correctly established and is not running satisfactorily in all geographical areas or business sectors in the Union.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/11/ESB frá 21. maí 2013 um lausn deilumála neytenda utan dómstóla og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2006/2004 og tilskipun 2009/22/EB

[en] Directive 2013/11/EU of the European Parliament and of the Council of 21 May 2013 on alternative dispute resolution for consumer disputes and amending Regulation (EC) No 2006/2004 and Directive 2009/22/EC

Skjal nr.
32013L0011
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira