Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dýralæknir
ENSKA
veterinarian
DANSKA
dyrlæge, veterinær
SÆNSKA
veterinär
FRANSKA
vétérinaire, docteur vétérinaire
ÞÝSKA
Tierartz
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Slíkt fóður skal eingöngu innihalda, þ.m.t. hugsanlegt húðunarefni, fóðurefni og fóðuraukefni, nema annað sé tilgreint í viðkomandi færslu. Mælt er með því að dýralæknir eða annar þar til bær aðili gefi fóður sem er ætlað til inngjafar um munn.

[en] Such feed shall exclusively contain, including a potential coating, feed materials and feed additives, unless detailed otherwise in the respective entry. It is recommended that feed intended for individual oral administration is administered by a veterinarian or any other competent person.

Skilgreining
læknir sem fæst við greiningu og meðferð sjúkdóma hjá dýrum ((Úr orðasafninu Læknisfræði í Íðorðabanka Árnastofnunar)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/354 frá 4. mars 2020 um að taka saman skrá um fyrirhugaða notkun fóðurs sem er ætlað til sérstakra, næringarlegra nota og um niðurfellingu á tilskipun 2008/38/EB

[en] Commission Regulation (EU) 2020/354 of 4 March 2020 establishing a list of intended uses of feed intended for particular nutritional purposes and repealing Directive 2008/38/EC

Skjal nr.
32020R0354
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
veterinary surgeon
vet
veterinary physician

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira