Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afurð sem stenst ekki kröfur
ENSKA
non-conforming product
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til að hafa eftirlit með og gera kleift að rekja sendingar afurða sem ekki standast kröfur Bandalagsins verður að gefa skýr fyrirmæli um hvernig nota skuli þau mismunandi vottorð sem leyfð eru samkvæmt tilskipun 97/78/EB og einnig um þær kröfur sem gilda um merkingu slíkra sendinga á meðan á geymslu þeirra stendur þannig að auðvelt sé að bera á þær kennsl.

[en] In order to control and permit effective traceability of consignments of non-conforming products the details for the use of the different certificates permitted in Directive 97/78/EC must be made clear as also must the requirements for the marking of such consignments during storage to permit ready identification.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/571/EB frá 8. september 2000 um aðferðir við dýraheilbrigðiseftirlit með afurðum frá þriðju löndum sem senda á til tolltrjálsra svæða, tollfrjálsra vörugeymslna, tollvörugeymslna eða rekstraraðila sem sjá millilandaskipum í Bandalaginu fyrir vistum

[en] Commission Decision 2000/571/EC of 8 September 2000 laying down the methods of veterinary checks for products from third countries destined for introduction into free zones, free warehouses, customs warehouses or operators supplying cross border means of sea transport

Skjal nr.
32000D0571
Aðalorð
afurð - orðflokkur no. kyn kvk.