Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
notkun sem er ekki samkvæmt fyrirmælum
ENSKA
off-label use
Svið
lyf
Dæmi
[is] Söfnun upplýsinga um aukaverkanir vegna notkunar sem er ekki samkvæmt fyrirmælum, um rannsóknir á réttmæti útskilnaðartíma og um hugsanlegar hættur fyrir umhverfið getur auk þess stuðlað að því að bæta reglubundna vöktun á réttri notkun dýralyfja.

[en] In addition, collection of information on adverse reactions due to off-label use, investigations of the validity of the withdrawal period and on potential environmental problems may contribute to improve regular monitoring of good usage of veterinary medicines.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/37/EB frá 5. júní 2000 um breytingu á VI. kafla a, Lyfjagát, í tilskipun ráðsins 81/851/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um dýralyf

[en] Commission Directive 2000/37/EC of 5 June 2000 amending Chapter Via ''Pharmacovigilance'' of Council Directive 81/851/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to veterinary medicinal products

Skjal nr.
32000L0037
Aðalorð
notkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira